dcsimg

Glossolepis ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Glossolepis[1] er ættkvísl af regnbogafiskum frá Nýju-Gíneu. Fræðiheitið er dregið af grísku "glossa" = tunga og "lepis" = hreistur, sem er vegna tungulagaðs hreistursins. Flestar tegundirnar verða um 12 sm langar og fremur háhryggjaðar með aldri.

Tegundir

Eins og er, eru níu viðurkenndar tegundir í ættkvíslinni:[2]

Tilvísanir

  1. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  2. Froese, Rainer, and Daniel Pauly, eds. (2012). Species of Glossolepis in FishBase.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Glossolepis: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Glossolepis er ættkvísl af regnbogafiskum frá Nýju-Gíneu. Fræðiheitið er dregið af grísku "glossa" = tunga og "lepis" = hreistur, sem er vegna tungulagaðs hreistursins. Flestar tegundirnar verða um 12 sm langar og fremur háhryggjaðar með aldri.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS