Glossolepis[1] er ættkvísl af regnbogafiskum frá Nýju-Gíneu. Fræðiheitið er dregið af grísku "glossa" = tunga og "lepis" = hreistur, sem er vegna tungulagaðs hreistursins. Flestar tegundirnar verða um 12 sm langar og fremur háhryggjaðar með aldri.
Eins og er, eru níu viðurkenndar tegundir í ættkvíslinni:[2]
Glossolepis er ættkvísl af regnbogafiskum frá Nýju-Gíneu. Fræðiheitið er dregið af grísku "glossa" = tunga og "lepis" = hreistur, sem er vegna tungulagaðs hreistursins. Flestar tegundirnar verða um 12 sm langar og fremur háhryggjaðar með aldri.