Gresjuhestur (eða ónagri) (fræðiheiti: Equus hemionus) er stórt spendýr sem tilheyrir ætt hesta. Heimkynni gresjuhestsins eru í eyðimörkum Sýrlands, Írans, Pakistan, Indlands, Ísraels og Tíbets.