dcsimg

Maurildi ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Maurildi er ljósfyrirbæri í hafi sem stafa af lífljómun frá skoruþörungum sem nefnast á fræðimáli Noctiluca. Þessir einfrumungar gefa við áreiti frá sér ljósblossa sem verður vegna efnahvarfa fosfórsameinda.

Í ritinu Atli eftir Björn Halldórsson í Sauðlauksdal sem út kom út árið 1777 segir: "Ef maurildi sést mikið í sjó, boðar sunnanátt og þeyvind, oftast hvassan".

Heimildir

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Maurildi: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Maurildi er ljósfyrirbæri í hafi sem stafa af lífljómun frá skoruþörungum sem nefnast á fræðimáli Noctiluca. Þessir einfrumungar gefa við áreiti frá sér ljósblossa sem verður vegna efnahvarfa fosfórsameinda.

Í ritinu Atli eftir Björn Halldórsson í Sauðlauksdal sem út kom út árið 1777 segir: "Ef maurildi sést mikið í sjó, boðar sunnanátt og þeyvind, oftast hvassan".

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS