dcsimg
Image of wall lettuce
Life » » Plants » » Dicotyledons » » Composite Family »

Wall Lettuce

Lactuca muralis (L.) E. Mey.

Lactuca muralis ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Lactuca muralis eða Mycelis muralis, er fjölær blómstrandi planta af ættkvíslinni Lactuca í körfublómaætt.[1][2]

 src=
Blað af Lactuca muralis.

Lactuca muralis verður 25 til 150 sm há. Hún er oft með rauðlitaða stöngla, og er með hvítan mjólkursafa.

Öll blöðin eru rauðmenguð að lit.[3]

Blómin eru gul og smá[4][1] í gisinni blómskipun.[5] Jurtin blómstrar frá júní til september.[6]

Útbreiðala

Lactuca muralis er upprunnin í Evrópu, en er að breiðast út á skyggðum vegköntum, stígum og skógarhöggssvæðum á norðvestursvæðum Bandaríkjanna.[7] Lactuca muralis vex í skógum, sérstaklega í beykiskógum.[5] Hún þrífst einnig í kalkríkum jarðvegi og á veggjum.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Parnell, J. and Curtis, T. 2012. Webb's An Irish Flora. Cork University Press. ISBN 978-185918-4783
  2. Altervista Flora Italiana, Lactuca muralis (L.) Gaertn. includes photos and European distribution map
  3. Blamey, Fitter, Fitter, Marjorie, Richard, Alistair (2003). Wild Flowers of Britain and Ireland. A & C Black - London. bls. 302–303. ISBN 0-7136-5944-0.
  4. Sterry, Paul (2006). Complete British Wild Flowers. HarperColins Publishers Ltd. bls. 212–213. ISBN 978-0-00-781484-8.
  5. 5,0 5,1 Webb, D.A., Parnell, J. and Doogue. D. 1996. An Irish Flora. Dundalgan Press (W. Tempest) Ltd. ISBN 0 85221 131 7
  6. Rose, Francis (1981). The Wild Flower Key. Frederick Warne & Co. bls. 390–391. ISBN 0-7232-2419-6.
  7. Turner and Gustafson, Wildflowers of the Pacific Northwest.


 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Lactuca muralis: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Lactuca muralis eða Mycelis muralis, er fjölær blómstrandi planta af ættkvíslinni Lactuca í körfublómaætt.

 src= Blað af Lactuca muralis.

Lactuca muralis verður 25 til 150 sm há. Hún er oft með rauðlitaða stöngla, og er með hvítan mjólkursafa.

Öll blöðin eru rauðmenguð að lit.

Blómin eru gul og smá í gisinni blómskipun. Jurtin blómstrar frá júní til september.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS