Lactuca muralis eða Mycelis muralis, er fjölær blómstrandi planta af ættkvíslinni Lactuca í körfublómaætt.[1][2]
Lactuca muralis verður 25 til 150 sm há. Hún er oft með rauðlitaða stöngla, og er með hvítan mjólkursafa.
Öll blöðin eru rauðmenguð að lit.[3]
Blómin eru gul og smá[4][1] í gisinni blómskipun.[5] Jurtin blómstrar frá júní til september.[6]
Lactuca muralis er upprunnin í Evrópu, en er að breiðast út á skyggðum vegköntum, stígum og skógarhöggssvæðum á norðvestursvæðum Bandaríkjanna.[7] Lactuca muralis vex í skógum, sérstaklega í beykiskógum.[5] Hún þrífst einnig í kalkríkum jarðvegi og á veggjum.
Lactuca muralis eða Mycelis muralis, er fjölær blómstrandi planta af ættkvíslinni Lactuca í körfublómaætt.
Lactuca muralis verður 25 til 150 sm há. Hún er oft með rauðlitaða stöngla, og er með hvítan mjólkursafa.
Öll blöðin eru rauðmenguð að lit.
Blómin eru gul og smá í gisinni blómskipun. Jurtin blómstrar frá júní til september.