dcsimg
Image of Siberian Fir
Creatures » » Plants » » Gymnosperms » » Pines »

Siberian Fir

Abies sibirica Ledeb.

Síberíuþinur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Síberíuþinur (Abies sibirica) er barrtré af þinættkvíslinni. Það verður allt að 30 metra hátt í heimkynnum sínum. Síberíuþinur vex í norður-Rússlandi og norður-Asíu. Síberíuþinur er beinvaxið, einstofna tré með keilulaga krónu, börkur er grár og sléttur. Tegundin er skuggþolin. [2]

Á Íslandi

Síberíuþinur var meðal fyrstu tegunda sem reyndar voru í skógrækt á Íslandi og eru rúmlega hundrað ára gömul eintök bæði í Grundarreit og Furulundinum á Þingvöllum.[3]

Tilvísun

  1. Snið:IUCN2013.2
  2. Síberíþinur Lystigarður Akureyrar. Skoðað 4. jan, 2016
  3. Þintegundir Skógrækt ríkisins, skoðað 4. jan, 2016.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Síberíuþinur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Síberíuþinur (Abies sibirica) er barrtré af þinættkvíslinni. Það verður allt að 30 metra hátt í heimkynnum sínum. Síberíuþinur vex í norður-Rússlandi og norður-Asíu. Síberíuþinur er beinvaxið, einstofna tré með keilulaga krónu, börkur er grár og sléttur. Tegundin er skuggþolin.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS