dcsimg
Image of Dendropsophus nanus (Boulenger 1889)
Creatures » » Animal »

Vertebrates

Vertebrata

Hryggdýr ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Hryggdýr (fræðiheiti: Vertebrata) eru stærsta undirfylking seildýra sem einkennist af því að vera með hryggjarsúlu. Önnur einkenni eru vöðvakerfi og miðtaugakerfi sem liggur innan í hryggjarsúlunni. Hryggdýr hafa hrygg, sem verndar mænuna og heldur líkamanum í ákveðinni stöðu. Hryggdýr greinast í 5 flokka; fiska, froska (/froskdýra), fugla, skriðdýra og spendýra. Fyrstu hryggdýrin voru fiskar sem komu fram á Ordovissíum fyrir 500 milljónum ára. Skriðdýr þróast beint af fiskum og fuglar, froskdýr og spendýr sjálfstætt út frá skriðdýrum.


Tengt efni

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Hryggdýr: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Hryggdýr (fræðiheiti: Vertebrata) eru stærsta undirfylking seildýra sem einkennist af því að vera með hryggjarsúlu. Önnur einkenni eru vöðvakerfi og miðtaugakerfi sem liggur innan í hryggjarsúlunni. Hryggdýr hafa hrygg, sem verndar mænuna og heldur líkamanum í ákveðinni stöðu. Hryggdýr greinast í 5 flokka; fiska, froska (/froskdýra), fugla, skriðdýra og spendýra. Fyrstu hryggdýrin voru fiskar sem komu fram á Ordovissíum fyrir 500 milljónum ára. Skriðdýr þróast beint af fiskum og fuglar, froskdýr og spendýr sjálfstætt út frá skriðdýrum.


license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS