dcsimg
Image of European whiting
Creatures » » Animal » » Vertebrates » » Ray Finned Fishes » » Cods »

European Whiting

Merlangius merlangus (Linnaeus 1758)

Lýsa ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Lýsa (eða jakobsfiskur eða lundaseiði) (fræðiheiti: Merlangius merlangus) er hvítur fiskur af þorskaætt sem lifir í Norður-Atlantshafi. Lýsan líkist mest ýsu í útliti og að lit, en er afturmjórri og yfirleitt minni. Lýsan er oftast 30-50 sm að lengd fullvaxin. Hún er botnfiskur sem heldur sig við leir- og sandbotn á 30-200 metra dýpi. Aðalfæða lýsu er smáfiskur, krabbadýr og skeldýr. Fiskurinn er fremur magur og bragðlítill en hentar vel í t.d. fiskibollur.

Heimildir

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Lýsa: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Lýsa (eða jakobsfiskur eða lundaseiði) (fræðiheiti: Merlangius merlangus) er hvítur fiskur af þorskaætt sem lifir í Norður-Atlantshafi. Lýsan líkist mest ýsu í útliti og að lit, en er afturmjórri og yfirleitt minni. Lýsan er oftast 30-50 sm að lengd fullvaxin. Hún er botnfiskur sem heldur sig við leir- og sandbotn á 30-200 metra dýpi. Aðalfæða lýsu er smáfiskur, krabbadýr og skeldýr. Fiskurinn er fremur magur og bragðlítill en hentar vel í t.d. fiskibollur.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS