dcsimg
Image of yarrow, milfoil
Creatures » » Plants » » Dicotyledons » » Composite Family »

Yarrow, Milfoil

Achillea millefolium L.

Vallhumall ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Vallhumall (fræðiheiti: Achillea millefolium) er fjölær jurt af körfublómaætt. Blómin hvít en stilkurinn og laufin græn. Aðalblómgunartíminn er í júlí. Hæð plöntunnar er 10 - 50 sentimetrar. Vallhumall er algengur um allt norðurhvel jarðar.

Vallhumall er frekar algeng planta á Íslandi og vex að mestu á Norðausturlandi og Suðvesturlandi. Kjörlendi plöntunnar er valllendi. Plantan dreifir sér ekki vel á hálendi en á Norðausturlandi eru nokkur dæmi um að hún finnist ofar en 500 metra fyrir ofan sjávarmál.

Plantan er oft notuð í alls konar græðandi smyrsl, te og sem bragðbætir í bjór.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS