dcsimg
Image of Papuan Incense-cedar
Creatures » » Plants » » Gymnosperms » » Cypress Family »

Papuan Incense Cedar

Papuacedrus papuana (F. Muell.) H. L. Li

Papuacedrus papuana ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Papuacedrus papuana er tegund barrtrjáa í grátviðarætt (Cupressaceae), eina tegundin í ættkvíslinni Papuacedrus. Sumir grasafræðingar telja hana ekki í sérstakri ættkvísl, heldur telja hana innan Libocedrus. Hún er ættuð frá Nýju-Gíneu og indónesíska héraðinu Maluku.[2]

Hún er yfirleitt meðalstórt til stórt sígrænt tré, 16–50 m hátt (í mikilli hæð eingöngu runni að 3 m hár). Hreisturlaga barrið er í flötum sveipum, í gagnstæðum pörum til skiftis, 2–3 mm langt á fullvöxnum trjám og að 20 mm langt á yngri trjám. Könglarnir eru 1–2 sm langir, með fjórar köngulskeljar.[3]

Tegundin er með tvö afbrigði, sem er helst hægt að greina í sundur á ungstigsblöðum á ungum plöntum (barr á eldri trjám er næstum ekki hægt að greina í sundur):

  • Papuacedrus papuana var. papuana (syn. Libocedrus papuana F.Muell., Libocedrus torricellensis Schltr., Papuacedrus torricellensis (Schltr.) H.L.Li). New Guinea, austur af 138°A lengdargráðu; 620-3,800 m hæð.
  • Papuacedrus papuana var. arfakensis (Gibbs) R.J.Johns (syn. Libocedrus arfakensis Gibbs, Papuacedrus arfakensis (Gibbs) H.L.Li). New Guinea, vestur af 138°A lengdargráðu, Moluccas; 700-2,400 m hæð.

Tilvísanir

  1. Conifer Specialist Group (1998). "Papuacedrus papuana". IUCN Red List of Threatened Species. Version 2012.2. International Union for Conservation of Nature.
  2. "Papuacedrus papuana". World Checklist of Selected Plant Families (WCSP). Royal Botanic Gardens, Kew.
  3. Farjon, A. (2001). World Checklist and Bibliography of Conifers , ed. 2: 1-309. The Royal Botanic Gardens, Kew.
  • Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4

.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Papuacedrus papuana: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Papuacedrus papuana er tegund barrtrjáa í grátviðarætt (Cupressaceae), eina tegundin í ættkvíslinni Papuacedrus. Sumir grasafræðingar telja hana ekki í sérstakri ættkvísl, heldur telja hana innan Libocedrus. Hún er ættuð frá Nýju-Gíneu og indónesíska héraðinu Maluku.

Hún er yfirleitt meðalstórt til stórt sígrænt tré, 16–50 m hátt (í mikilli hæð eingöngu runni að 3 m hár). Hreisturlaga barrið er í flötum sveipum, í gagnstæðum pörum til skiftis, 2–3 mm langt á fullvöxnum trjám og að 20 mm langt á yngri trjám. Könglarnir eru 1–2 sm langir, með fjórar köngulskeljar.

Tegundin er með tvö afbrigði, sem er helst hægt að greina í sundur á ungstigsblöðum á ungum plöntum (barr á eldri trjám er næstum ekki hægt að greina í sundur):

Papuacedrus papuana var. papuana (syn. Libocedrus papuana F.Muell., Libocedrus torricellensis Schltr., Papuacedrus torricellensis (Schltr.) H.L.Li). New Guinea, austur af 138°A lengdargráðu; 620-3,800 m hæð. Papuacedrus papuana var. arfakensis (Gibbs) R.J.Johns (syn. Libocedrus arfakensis Gibbs, Papuacedrus arfakensis (Gibbs) H.L.Li). New Guinea, vestur af 138°A lengdargráðu, Moluccas; 700-2,400 m hæð.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS