Allium hollandicum [1][2][3] er tegund af laukætt frá Íran og Kirgistan[4] en víða ræktaður vegna stórra blómskipana hans með fjólubláum blómum.[5][6][7][8][9]
Allium hollandicum er laukmyndandi fjölæringur að 90 sm hár. Hann er með löng flöt blöð að 60 sm löng. Blómskipunin er stór og kúlulaga, að 25 sm í þvermál, með fjölda fjólublárra til rauðfjólublárra blóma.[10][11][12]
Eitt afbrigðið í ræktun er ‘Purple Sensation’.[3]
Allium hollandicum er tegund af laukætt frá Íran og Kirgistan en víða ræktaður vegna stórra blómskipana hans með fjólubláum blómum.
Allium hollandicum er laukmyndandi fjölæringur að 90 sm hár. Hann er með löng flöt blöð að 60 sm löng. Blómskipunin er stór og kúlulaga, að 25 sm í þvermál, með fjölda fjólublárra til rauðfjólublárra blóma.
Eitt afbrigðið í ræktun er ‘Purple Sensation’.