dcsimg
Image of Abraded Camouflage Lichen

Abraded Camouflage Lichen

Melanelixia subaurifera (Nyl.) O. Blanco, A. Crespo, Divakar, Essl., D. Hawksw. & Lumbsch

Kuld-pruunsamblik ( Estonian )

provided by wikipedia ET

Kuld-pruunsamblik (Melanelixia subaurifera) on samblikuliik.

Samblik kasvab ka Eestis.[1]

Viited

Välislingid

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Vikipeedia autorid ja toimetajad
original
visit source
partner site
wikipedia ET

Kuld-pruunsamblik: Brief Summary ( Estonian )

provided by wikipedia ET

Kuld-pruunsamblik (Melanelixia subaurifera) on samblikuliik.

Samblik kasvab ka Eestis.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Vikipeedia autorid ja toimetajad
original
visit source
partner site
wikipedia ET

Fleiðurdumba ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fleiðurdumba[3] (fræðiheiti: Melanelixia subaurifera) er flétta af litskófarætt. Fleiðurdumba vex á trjáberki og á klettum. Hana er helst að finna á klettum á Vesturlandi en einnig í Hallormsstaðaskógi.[3]

Þal fléttunnar er ólífugrænt eða grænbrúnt að ofan en svart að neðan og gjarnan alsett hraufum með hvítum hraufukornum. Gróin eru átta í aski, glær, einhólfa, sporbaugótt, 9-12 x 5,5-7 µm að stærð.[3]

Þalsvörun fleiðurdumbu er K-, C+ rauð, KC+ rauð, P-. Hún inniheldur fléttuefnið lecanorinsýru.[3]

Tilvísanir

  1. Náttúrufræðistofnun Íslands (1996). Válisti 1: Plöntur. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  2. Rambold G. (ritstj.) (2019). LIAS: A Global Information System for Lichenized and Non-Lichenized Ascomycetes (útg. des. 2015). Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2019 Annual Checklist (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 Flóra Íslands (án árs). Fleiðurdumba - Melanelixia subaurifera. Sótt þann 30 ágúst 2019.
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Fleiðurdumba: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fleiðurdumba (fræðiheiti: Melanelixia subaurifera) er flétta af litskófarætt. Fleiðurdumba vex á trjáberki og á klettum. Hana er helst að finna á klettum á Vesturlandi en einnig í Hallormsstaðaskógi.

Þal fléttunnar er ólífugrænt eða grænbrúnt að ofan en svart að neðan og gjarnan alsett hraufum með hvítum hraufukornum. Gróin eru átta í aski, glær, einhólfa, sporbaugótt, 9-12 x 5,5-7 µm að stærð.

Þalsvörun fleiðurdumbu er K-, C+ rauð, KC+ rauð, P-. Hún inniheldur fléttuefnið lecanorinsýru.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS