dcsimg

Vætukorpa ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Vætukorpa (fræðiheiti: Dermatocarpon bachmannii) er flétta af fjörusvertuætt.

Útbreiðsla og búsvæði

Vætukorpa finnst í Evrópu og Norður-Ameríku.[1] Hún finnst á tveimur svæðum á Íslandi, annað á Austurlandi en hitt á Vesturlandi.[2]

Kjörbúsvæði vætukorpu er á klöppum og steinum þar sem vatns seytlar um að minnsta kosti tímabundið,[2][3] til dæmis meðfram lækjum.[3]

Efnafræði

Engin fléttuefni eru þekkt í vætukorpu.[4] Þalsvörun hennar er K-, C-, KC-, P-.[4]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Rambold G. (ritstj.) (2019). LIAS: A Global Information System for Lichenized and Non-Lichenized Ascomycetes (útg. des. 2015). Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 26. febrúar 2019 (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, Hollandi. ISSN 2405-8858.
  2. 2,0 2,1 Starri Heiðmarsson (2007). Vætukorpa (Dermatocarpon bachmannii). Sótt þann 15. mars 2019.
  3. 3,0 3,1 Flóra Íslands (án árs). Vætukorpa - Dermatocarpin bachmannii. Sótt þann 15. mars 2019.
  4. 4,0 4,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
 src= Þessi grasafræðigrein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Vætukorpa: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Vætukorpa (fræðiheiti: Dermatocarpon bachmannii) er flétta af fjörusvertuætt.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS