Abies fanjingshanensis er sígrænt tré í þallarætt. Hann verður um 20 metra hár og nær 65 sentimetrum í þvermál. Börkurinn er dökkgrár. Árssprotar eru með rauðbrúnan börk sem verður dekkri á öðru eða þriðja ári.[2] Barrið er beinra og ósamhverfar nálar 1.4 til 3 cm langar og 2 til 3 mm á breidd. Undir barrnálunum eru tvær loftaugarásir. Könglarnir eru stuttar sívalur keilur, 5 til 6 cm langar og um 4 sm þykkar. Fjólublát-brúntar að lit óþroskaður, þroskaðar verða þær dökkbrúnar. Egglaga fræin eru um það bil 8 mm löng, með 7 mm langa þríhyrningslaga vængi.[2] Hann finnst eingöngu í Kína, á Fanjing Shan í Guizhou héraði,þar sem hann vex í 2100 til 2350 metra hæð yfir sjó.[2] Hann myndar blandskóga með Acer flabellatum, Enkianthus chinensis, Prunus serrulata, Rhododendron hypoglaucum og einnig með Tsuga chinensis.[2] Honum er ógnað af tapi búsvæða.[1]
Abies fanjingshanensis er sígrænt tré í þallarætt. Hann verður um 20 metra hár og nær 65 sentimetrum í þvermál. Börkurinn er dökkgrár. Árssprotar eru með rauðbrúnan börk sem verður dekkri á öðru eða þriðja ári. Barrið er beinra og ósamhverfar nálar 1.4 til 3 cm langar og 2 til 3 mm á breidd. Undir barrnálunum eru tvær loftaugarásir. Könglarnir eru stuttar sívalur keilur, 5 til 6 cm langar og um 4 sm þykkar. Fjólublát-brúntar að lit óþroskaður, þroskaðar verða þær dökkbrúnar. Egglaga fræin eru um það bil 8 mm löng, með 7 mm langa þríhyrningslaga vængi. Hann finnst eingöngu í Kína, á Fanjing Shan í Guizhou héraði,þar sem hann vex í 2100 til 2350 metra hæð yfir sjó. Hann myndar blandskóga með Acer flabellatum, Enkianthus chinensis, Prunus serrulata, Rhododendron hypoglaucum og einnig með Tsuga chinensis. Honum er ógnað af tapi búsvæða.