dcsimg
Creatures » » Plants » » Gymnosperms » » Pines »

Fanjingshan Fir

Abies fanjingshanensis W. L. Huang, Y. L. Tu & S. Z. Fang

Abies fanjingshanensis ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Abies fanjingshanensis er sígrænt tré í þallarætt. Hann verður um 20 metra hár og nær 65 sentimetrum í þvermál. Börkurinn er dökkgrár. Árssprotar eru með rauðbrúnan börk sem verður dekkri á öðru eða þriðja ári.[2] Barrið er beinra og ósamhverfar nálar 1.4 til 3 cm langar og 2 til 3 mm á breidd. Undir barrnálunum eru tvær loftaugarásir. Könglarnir eru stuttar sívalur keilur, 5 til 6 cm langar og um 4 sm þykkar. Fjólublát-brúntar að lit óþroskaður, þroskaðar verða þær dökkbrúnar. Egglaga fræin eru um það bil 8 mm löng, með 7 mm langa þríhyrningslaga vængi.[2] Hann finnst eingöngu í Kína, á Fanjing Shan í Guizhou héraði,þar sem hann vex í 2100 til 2350 metra hæð yfir sjó.[2] Hann myndar blandskóga með Acer flabellatum, Enkianthus chinensis, Prunus serrulata, Rhododendron hypoglaucum og einnig með Tsuga chinensis.[2] Honum er ógnað af tapi búsvæða.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Yang, Y.; Zhang, D; Li, N.; Luscombe, D. & Rushforth, K. (2013). "Abies fanjingshanensis". The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Christopher J. Earle. „Abies fanjingshanensis“. The Gymnosperm Database (englisch). Sótt 6. janúar 2011.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Abies fanjingshanensis: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Abies fanjingshanensis er sígrænt tré í þallarætt. Hann verður um 20 metra hár og nær 65 sentimetrum í þvermál. Börkurinn er dökkgrár. Árssprotar eru með rauðbrúnan börk sem verður dekkri á öðru eða þriðja ári. Barrið er beinra og ósamhverfar nálar 1.4 til 3 cm langar og 2 til 3 mm á breidd. Undir barrnálunum eru tvær loftaugarásir. Könglarnir eru stuttar sívalur keilur, 5 til 6 cm langar og um 4 sm þykkar. Fjólublát-brúntar að lit óþroskaður, þroskaðar verða þær dökkbrúnar. Egglaga fræin eru um það bil 8 mm löng, með 7 mm langa þríhyrningslaga vængi. Hann finnst eingöngu í Kína, á Fanjing Shan í Guizhou héraði,þar sem hann vex í 2100 til 2350 metra hæð yfir sjó. Hann myndar blandskóga með Acer flabellatum, Enkianthus chinensis, Prunus serrulata, Rhododendron hypoglaucum og einnig með Tsuga chinensis. Honum er ógnað af tapi búsvæða.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS