Rákarein (fræðiheiti: Sporostatia testudinea) er fléttutegund af flikruætt. Nafn fléttunnar vísar til þess að þal hennar virðist skipt í samsíða reinar með rákum.[1]
Rákarein finnst um nær allan heim og í mörgum lífbeltum. Hún finnst á Norðurheimskautasvæðinu og Suðurskautlandinu og í öllum heimsálfum þar á milli nema Afríku.[2] Á Íslandi vex rákarein víða um land en er sérlega algeng á Miðhálendinu og hátt til fjalla þótt hún finnist einnig á láglendi.[1]
Á Íslandi finnst rákarein á basalti[1] en annars staðar vex hún á öðru undirlagi, til dæmis á graníti í Kaliforníu.[3]
Í Altai-fjöllum er rákarein hýsill fyrir sníkjufléttuna Rhizocarpon pusillum sem vex á rákarein.[4]
Rákarein inniheldur fléttuefnið gyrófórinsýru.[1] Þalsvörun hennar er K-, C+ rauð, KC+ rauð og P-.[1]
Rákarein (fræðiheiti: Sporostatia testudinea) er fléttutegund af flikruætt. Nafn fléttunnar vísar til þess að þal hennar virðist skipt í samsíða reinar með rákum.
Sporastatia testudinea je porost[1], co go nojprzōd ôpisoł Erik Acharius, a terŏźnõ nazwã doł mu A. Massal. Sporastatia testudinea nŏleży do zorty Sporastatia i familije Catillariaceae.[2][3]
Sporastatia testudinea je porost, co go nojprzōd ôpisoł Erik Acharius, a terŏźnõ nazwã doł mu A. Massal. Sporastatia testudinea nŏleży do zorty Sporastatia i familije Catillariaceae.