Populus wilsonii[1] er tegund af lauffellandi tré frá Kína (Gansu, Hubei, Shaanxi, Sichuan, Xizang og Yunnan).[2] Blöðin eru sporöskjulaga, breiðari við grunninn en við enda. Getur tréð orðið að 25 metra hátt með stofnþvermál að 1.5 metrum.
Populus wilsonii er tegund af lauffellandi tré frá Kína (Gansu, Hubei, Shaanxi, Sichuan, Xizang og Yunnan). Blöðin eru sporöskjulaga, breiðari við grunninn en við enda. Getur tréð orðið að 25 metra hátt með stofnþvermál að 1.5 metrum.