Trifolium thompsonii er tegund blómstrandi plantna af ertublómaætt.[1] Hann er einlendur í Washington ríki í Bandaríkjunum, þar sem hann kemur fyrir í tvemur sýslum.[2][3][4]
Þetta er stór smári með gildum stöngli, að 60 sm hár. Blöðin eru skift í þrjú til átta smáblöð. Blómskipunin er kúlulaga hvirfing af skær bleikum blómum. Blómgun er frá maí út júlí.[2][3] Frjóvgarar eru meðal annars humlur og fiðrildategundin Plebejus saepiolus.[2]
Tegundin vex í ýmsum gerðum búsvæða.[2][5]
Trifolium thompsonii er tegund blómstrandi plantna af ertublómaætt. Hann er einlendur í Washington ríki í Bandaríkjunum, þar sem hann kemur fyrir í tvemur sýslum.
Þetta er stór smári með gildum stöngli, að 60 sm hár. Blöðin eru skift í þrjú til átta smáblöð. Blómskipunin er kúlulaga hvirfing af skær bleikum blómum. Blómgun er frá maí út júlí. Frjóvgarar eru meðal annars humlur og fiðrildategundin Plebejus saepiolus.
Tegundin vex í ýmsum gerðum búsvæða.