dcsimg

Mosastelkur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Mosastelkur (fræðiheiti: Tringa melanoleuca) er norðuramerískur fugl af snípuætt. Mosastelkurinn er flækingur í V-Evrópu, á Íslandi og annars staðar í Norður-Evrópu. Kjörlendi hans er í grösugum mýrum, kringum tjarnir og á strandflesjum utan varptímans. Verpur í Norður-Ameríku.

Tilvísanir

  1. BirdLife International (2004). Tringa melanoleuca. 2007 Rauði listi IUCN. IUCN 2007. Sótt 30. júlí 2007.
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Mosastelkur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Mosastelkur (fræðiheiti: Tringa melanoleuca) er norðuramerískur fugl af snípuætt. Mosastelkurinn er flækingur í V-Evrópu, á Íslandi og annars staðar í Norður-Evrópu. Kjörlendi hans er í grösugum mýrum, kringum tjarnir og á strandflesjum utan varptímans. Verpur í Norður-Ameríku.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS