Lýsmý (lúsmýsætt eða sviðmý) (fræðiheiti: Ceratopogonidae) er ættbálki tvívængja. Lúsmý eru örsmáar blóðsugur á öðrum smádýrum, fuglum og spendýrum og flokkast því sem bitmý. Lúsmý má finna víðast hvar á jörðinni og er ein tegund þeirra nýfarin að finnast á Íslandi. Skoðun sumra er að bit lúsmýs séu verri en moskítóbit. [1]
Lýsmý (lúsmýsætt eða sviðmý) (fræðiheiti: Ceratopogonidae) er ættbálki tvívængja. Lúsmý eru örsmáar blóðsugur á öðrum smádýrum, fuglum og spendýrum og flokkast því sem bitmý. Lúsmý má finna víðast hvar á jörðinni og er ein tegund þeirra nýfarin að finnast á Íslandi. Skoðun sumra er að bit lúsmýs séu verri en moskítóbit.