Melagambri (fræðiheiti Racomitrium ericoides eða Niphotrichum ericoides) er mosi. Hann er einn af algengustu mosategundum á Íslandi og vex um allt land,[1] oft á snjóþyngri stöðum en hraungambri. Melagambri þekur oft fjallshlíðar á sunnanverðu hálendi Íslands. Hægt er að þekkja melagambra á því að hároddur blaða er styttri en á hraungambra.[1]
Melagambri (fræðiheiti Racomitrium ericoides eða Niphotrichum ericoides) er mosi. Hann er einn af algengustu mosategundum á Íslandi og vex um allt land, oft á snjóþyngri stöðum en hraungambri. Melagambri þekur oft fjallshlíðar á sunnanverðu hálendi Íslands. Hægt er að þekkja melagambra á því að hároddur blaða er styttri en á hraungambra.