Fjallaskarfakál (fræðiheiti: Cochlearia groenlandica) er planta af krossblómaætt.[1]
Fjallaskarfakál er með útbreiðslu í kring um norður heimskautið. Í Norður Ameríku er útbreiðsla þess frá Kanada og Alaska til Oregon og hefur fundist alveg suður til Kaliforníu.[2][3][4]
Fjallaskarfakál (fræðiheiti: Cochlearia groenlandica) er planta af krossblómaætt.
Fjallaskarfakál er með útbreiðslu í kring um norður heimskautið. Í Norður Ameríku er útbreiðsla þess frá Kanada og Alaska til Oregon og hefur fundist alveg suður til Kaliforníu.