Populus fremontii, er lauftré í svartaspa geira, ættuð frá suðvestur Bandaríkjunum og norður í gegnum mið Mexíkó.[2][3][4]
Útbreiðslan er frá suðvestur Bandaríkjunum og norður í gegnum mið Mexíkó.[5] Í Bandaríkjunum er tegundin í Kaliforníu, Nevada, Utah, Arizona, New Mexico, Texas, og Colorado. Í Mexíkó, finnst hún í Baja California, Baja California Sur, Sonora , Chihuahua, Coahuila, Nuevo León, Mexíkó héraði, og Puebla.[2]
Þetta er votlendistegund sem vex við læki, ár og vötn neðan við 2000 metra hæð yfir sjávarmáli.[4][6]
P. fremontii er stórt tré frá 12 til 35 metra hátt með breiða krónu, og stofninn að 1.5 metrum í in þvermál. Börkurinn er sléttur á ungum trjám, og fær djúpar sprungur með hvítum sárum með aldri.
Blöðin eru 3 til 7 sm löng, hjartalaga með ílöngum enda, hvítum æðum og gróftenntur á jaðri, hárlaus til hærð.[4] Autumn colors occur from October–November, mainly a bright yellow, also orange, rarely red.[4][7]
Stærsta tré P. fremontii í Bandaríkjunum vex í Skull Valley, Arizona. Árið 2012, mældist það með ummál á 1,41 metra, og hæðin var 31 meter, og umfangið var 45.6 metrar.[8]
Tvær undirtegundir eru viðurkenndar. Nokkur ruglingur vegna blöndunar við Rio Grande undirtegund Populus deltoides subsp. wislizeni hafði upphaflega sett Populus deltoides undirtegund sem P. fremontii undirtegund, en það var leiðrétt 1977.[9]
Populus fremontii, er lauftré í svartaspa geira, ættuð frá suðvestur Bandaríkjunum og norður í gegnum mið Mexíkó.