Íslandsfífill (fræðiheiti: Pilosella islandica) er evrasísk plöntutegund í körfublómaætt. Hann er ættaður frá Evrópu,[1] og hefur einnig fundist í Norður-Ameríku.[2] Á Íslandi er hann algengur um allt land nema á hálendinu.[3]
Íslandsfífill (fræðiheiti: Pilosella islandica) er evrasísk plöntutegund í körfublómaætt. Hann er ættaður frá Evrópu, og hefur einnig fundist í Norður-Ameríku. Á Íslandi er hann algengur um allt land nema á hálendinu.