dcsimg
Image of European Larch
Creatures » » Plants » » Gymnosperms » » Pines »

European Larch

Larix decidua Mill.

Evrópulerki ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Evrópulerki (fræðiheiti:Larix decidua) er tegund lerkis af þallarætt. Það er upprunið úr fjalllendi Mið-Evrópu, aðallega Ölpunum og Karpatafjöllum og í vex í allt að 2400 metra hæð.

Á Íslandi

Á Íslandi vex það vel og betur en rússalerki/síberíulerki. Það getur orðið kræklótt vegna haustkals. [1]

Elstu eintök sem vitað er um eru í Mörkinni, Hallormsstaðaskógi, sáð um 1904. Einnig eru um aldargömul tré í Skrúði í Dýrafirði og á Akureyri. [2] Krónan getur orðið mikil um sig. Evrópulerki, staðsett í Hólavallakirkjugarði, var útnefnt borgartré Reykjavíkur árið 2011. [3] Hæstu tré eru um 24 metrar á hæð (2016). [4]

Árin 1996, 2004 og 2014 hefur evrópulerki verið valið tré ársins af Skógræktarfélagi Íslands.

Tilvísanir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Evrópulerki: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Evrópulerki (fræðiheiti:Larix decidua) er tegund lerkis af þallarætt. Það er upprunið úr fjalllendi Mið-Evrópu, aðallega Ölpunum og Karpatafjöllum og í vex í allt að 2400 metra hæð.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS