dcsimg
Image of Japanese Cherry Birch
Creatures » » Plants » » Dicotyledons » » Birch Family »

Japanese Cherry Birch

Betula grossa Siebold & Zucc.

Álmbjörk ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Álmbjörk (fræðiheiti: Betula grossa) er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Hún er ættuð frá Japan, þar sem hún vex í blönduðum skógi á hæðum og fjallshlíðum á Honshu, Shikoku , og Kyushu. Hún var kynnt á vesturlöndum 1896, en er sjaldgæf í ræktun.[1]

Lýsing

 src=
Blöð B. grossa

B. grossa er tré að 25 m hátt með breiðkeilulaga krónu. Börkurinn er með rauðgráum láréttum röndum og verður dökkgrár með aldrinum og flagnar í þunnum flögum. Dökkgræn blöðin eru að 10sm löng og verða gullgul að hausti. Sprotarnir eru ilmandi og eru með langa gulbrúna rekla snemma að vori. [1]. Þessi tegund edr talin náskyld amerísku tegundinni Betula lenta.[1] Hardiness: RHS H4.[2]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 White, J. & More, D. (2003). Cassell's Trees of Britain & Northern Europe, 304–305 Cassell's, London. ISBN 0304361925
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Álmbjörk: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Álmbjörk (fræðiheiti: Betula grossa) er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Hún er ættuð frá Japan, þar sem hún vex í blönduðum skógi á hæðum og fjallshlíðum á Honshu, Shikoku , og Kyushu. Hún var kynnt á vesturlöndum 1896, en er sjaldgæf í ræktun.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS