dcsimg

Vængberar ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Vængberar (fræðiheiti: Pterygota) er undirflokkur skordýraflokksins sem inniheldur vængjuð skordýr og þau skordýr sem voru vængjuð eitt sinn á þróunarskeiði sínu, nær öll skordýr teljast til þessa undirflokks.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS