dcsimg

Strandfuglar ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Strandfuglar eða fjörufuglar (fræðiheiti: Charadriiformes) er fjölbreyttur ættbálkur fugla sem telur um 350 tegundir sem lifa um allan heim. Flestir strandfuglar lifa nærri vatni og lifa á smádýrum en sumar tegundir eru sjófuglar og aðrar finnast í skógum.

Ættbálknum er oftast skipt í þrjá undirættbálka:

  • Vaðfuglar (Charadrii) eru dæmigerðir strandfuglar sem nærast með því að tína fæðu upp úr sandi eða leðju bæði við sjó og vötn.
  • Máfuglar (Lari) eru venjulega aðeins stærri fuglar sem veiða fisk á hafi úti. Nokkrar máfategundir og skúmur taka fæðu sína í fjörunni eða með því að ræna aðra fugla og sumir hafa aðlagast lífi inni í landi.
  • Svartfuglar (Alcae) lifa við strendur á klettum og „fljúga“ neðansjávar eftir æti.

Ættir

Ættartré

Charadriiformes Charadrii Chionida Burhinidae

Burhinus

   

Esacus

      Chionidae

Chionis

Pluvianellidae

Pluvianellus

      Charadriida Pluvianidae

Pluvianus

      Pluvialidae

Pluvialis

      Ibidorhynchidae

Ibidorhyncha

Haematopodidae

Haematopus

    Recurvirostridae

Recurvirostra

     

Cladorhynchus

   

Himantopus

          Charadriidae Charadriinae

Oreopholus

       

Phegornis

   

Zonibyx

       

Eudromias

     

Afroxyechus

     

Charadrius

   

Thinornis

              Vanellinae

Vanellus

Anarhynchinae

Erythrogonys

     

Peltohyas

     

Eupoda

     

Anarhynchus

   

Ochthodromus

                      Limicoli Jacanida Thincoroidea Pedionomidae

Pedionomus

Thinocoridae

Attagis

   

Thinocorus

      Jacanoidea Rostratulidae

Nycticryphes

   

Rostratula

    Jacanidae    

Hydrophasianus

   

Jacana

       

Actophilornis

     

Metopidius

     

Microparra

   

Irediparra

              Scolopacida Scolopacidae Numeniinae

Bartramia

   

Numenius

      Limosinae

Limosa

    Arenariinae

Limicola

   

Ereunetes

   

Calidris

     

Arenaria

   

Prosobonia

        Tringinae    

Xenus

   

Phalaropus

       

Actitis

   

Tringa

      Scolopacinae    

Lymnocryptes

   

Limnodromus

       

Scolopax

     

Gallinago

     

Chubbia

   

Coenocorypha

                      Lari Turnicida

Ortyxelos

   

Turnix

    Larida Glareoloidea Dromadidae

Dromas ardeola

Glareolidae

Stiltia

   

Rhinoptilus

     

Cursorius

   

Glareola

          Alcoidea Stercorariidae

Stercorarius

Alcidae Fraterculinae    

Cerorhinca

   

Fratercula

       

Ptychoramphus

   

Aethia

      Alcinae

Brachyramphus

     

Cepphus

     

Synthliboramphus

       

Uria

   

Alle

       

Alca

   

Pinguinus

                Laroidea Laridae Gyginae

Gygis

Rynchopinae

Rynchops

Anoinae

Anous

   

Procelsterna

    Sterninae

Onychoprion

     

Sternula

     

Phaetusa

       

Gelochelidon

   

Hydroprogne

       

Larosterna

     

Chlidonias

     

Thalasseus

   

Sterna

                Larinae

Creagrus

     

Hydrocoloeus

   

Rhodostethia

       

Rissa

     

Pagophila

   

Xema

         

Saundersilarus

     

Chroicocephalus

     

Leucophaeus

     

Larus

   

Ichthyaetus

                         

Ættartré byggt á Baker, A.J. et al. (2012)[1] and Boyd, J. H. et al. (2016) [2]

Tilvísun

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


 src= Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Strandfuglar: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Strandfuglar eða fjörufuglar (fræðiheiti: Charadriiformes) er fjölbreyttur ættbálkur fugla sem telur um 350 tegundir sem lifa um allan heim. Flestir strandfuglar lifa nærri vatni og lifa á smádýrum en sumar tegundir eru sjófuglar og aðrar finnast í skógum.

Ættbálknum er oftast skipt í þrjá undirættbálka:

Vaðfuglar (Charadrii) eru dæmigerðir strandfuglar sem nærast með því að tína fæðu upp úr sandi eða leðju bæði við sjó og vötn. Máfuglar (Lari) eru venjulega aðeins stærri fuglar sem veiða fisk á hafi úti. Nokkrar máfategundir og skúmur taka fæðu sína í fjörunni eða með því að ræna aðra fugla og sumir hafa aðlagast lífi inni í landi. Svartfuglar (Alcae) lifa við strendur á klettum og „fljúga“ neðansjávar eftir æti.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS