dcsimg

Eldmaur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Eldmaur er heiti yfir nokkrar tegundir í ættkvíslinni Solenopsis. Þær eru hinsvegar minnihluti í ættkvíslinni, sem telur yfir 200 tegundir af Solenopsis á heimsvísu. Solenopsis eru stingandi maurar.[1]

Tegundir

Listi yfir Solenopsis tegundir Ættkvíslin inniheldur yfir 200 tegundir.[2] Þar á meðal:

Tilvísanir

  1. Reins, Dusty. „Species: Pogonomyrmex barbatus - Red Harvester Ant“. Wildcat Bluff Nature Center. Sótt 30. desember 2014.
  2. Bolton, B. (2014). "Solenopsis". AntCat. Retrieved 20 July 2014.

Viðbótarlesning

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Eldmaur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Eldmaur er heiti yfir nokkrar tegundir í ættkvíslinni Solenopsis. Þær eru hinsvegar minnihluti í ættkvíslinni, sem telur yfir 200 tegundir af Solenopsis á heimsvísu. Solenopsis eru stingandi maurar.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS