Eldmaur er heiti yfir nokkrar tegundir í ættkvíslinni Solenopsis. Þær eru hinsvegar minnihluti í ættkvíslinni, sem telur yfir 200 tegundir af Solenopsis á heimsvísu. Solenopsis eru stingandi maurar.[1]
Listi yfir Solenopsis tegundir Ættkvíslin inniheldur yfir 200 tegundir.[2] Þar á meðal:
Eldmaur er heiti yfir nokkrar tegundir í ættkvíslinni Solenopsis. Þær eru hinsvegar minnihluti í ættkvíslinni, sem telur yfir 200 tegundir af Solenopsis á heimsvísu. Solenopsis eru stingandi maurar.