dcsimg

Silfurfiskaætt ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Silfurfiskaætt (fræðiheiti Sternoptychidae) eru smávaxnir miðsævisfiskar, oft mjög sérkennilegir í lögun með mjög stór augu. Ljósfæri eru á haus, kvið og neðanverðri stirtlu. Ættin skiptist í tvær undirættir, deplur (Maurolicinae) og axarfiska (Sternoptychinae). Silfurfiskategundir sem veiðst hafa á miðum við Ísland:

Heimildir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Silfurfiskaætt: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Silfurfiskaætt (fræðiheiti Sternoptychidae) eru smávaxnir miðsævisfiskar, oft mjög sérkennilegir í lögun með mjög stór augu. Ljósfæri eru á haus, kvið og neðanverðri stirtlu. Ættin skiptist í tvær undirættir, deplur (Maurolicinae) og axarfiska (Sternoptychinae). Silfurfiskategundir sem veiðst hafa á miðum við Ísland:

Stóri silfurfiskur Suðræni silfurfiskur Norræni silfurfiskur Gulldepla Orðufiskur Stutti silfurfiskur Skakki silfurfiskur Deplasilfurfiskur
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS