dcsimg
Image of erect primrose
Creatures » » Plants » » Dicotyledons » » Primrose Family »

Erect Primrose

Primula stricta Hornem.

Maríulykill ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Maríulykill (fræðiheiti: Primula stricta) er sjaldgæf háplanta sem vex á norðurslóðum.

Lýsing

Grannur stöngull 5 -20 sm hár. Blöðin Heilrend, fremur mjó, breiðust framan til, en mjókka niður að stilknum sem er örstuttur, stundum mjölvuð á neðra borði. Blómin smá, rauðfjólublá til ljósfjólublá. 2n =126[1]

Útbreiðsla og búsvæði

Maríulykill vex í votum jarðvegi við árbakka í fjallendi á norðlægum slóðum og finnst í fjöllum Skandinavíu, norðaustur Finnlandi og Kólaskaga, Síberíu og Kanada ásamt Grænlandi. Afar sjaldgæfur á Íslandi og finnst aðeins á nokkrum stöðum í Eyjafirði.

Tilvísanir

  1. Áskell Löve; Dagny Tande (myndir) (1970). Íslensk ferðaflóra. Almenna Bókafélagið. bls. 336.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Maríulykill: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Maríulykill (fræðiheiti: Primula stricta) er sjaldgæf háplanta sem vex á norðurslóðum.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS