Hverfuætt (fræðiheiti: Nephromataceae)[1] er ætt fléttna. Sex tegundir af hverfuætt lifa á Íslandi, allar af ættkvíslinni Nephroma.[1][2] Ein tegund af hverfuætt er á válista á Íslandi. Það er brókarhverfa (Nephroma bellum) sem er flokkuð sem tegund í bráðri útrýmingarhættu (CR).[3]
Hverfuætt (fræðiheiti: Nephromataceae) er ætt fléttna. Sex tegundir af hverfuætt lifa á Íslandi, allar af ættkvíslinni Nephroma. Ein tegund af hverfuætt er á válista á Íslandi. Það er brókarhverfa (Nephroma bellum) sem er flokkuð sem tegund í bráðri útrýmingarhættu (CR).