dcsimg

Kálygla ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Kálygla (fræðiheiti: Agrotis segetum) er ygla sem er algeng í Evrópu. Það sem einkennir þessar yglur eru ljósir afturvængirnir sem eru hvítir hjá karldýrum og ljósgráir hjá kvendýrum.

Lirfa kályglunnar er grá á lit og lifir á rótum og stönglum margra jurtategunda. Kályglan er þannig skaðvaldur í grænmetis- og kornrækt.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS