Skeggþerna (fræðiheiti: Chlidonias hybridus ) er sjófugl af þernuætt. Skeggþerna er lík kríu. Hún verpir í Evrópu en vestur-evrópskar skeggþernur eru farfuglar og flestar fara til Vestur-Afríku yfir veturinn og dvelja rétt norðan miðbaugs. Skeggþerna hefur sést á Íslandi en ólíklegt er talið að hún muni verpa hérna en talið er að meðalhiti í júlí þurfi að vera um 20°C eða meiri til þess varp geti tekist.
Skeggþerna (fræðiheiti: Chlidonias hybridus ) er sjófugl af þernuætt. Skeggþerna er lík kríu. Hún verpir í Evrópu en vestur-evrópskar skeggþernur eru farfuglar og flestar fara til Vestur-Afríku yfir veturinn og dvelja rétt norðan miðbaugs. Skeggþerna hefur sést á Íslandi en ólíklegt er talið að hún muni verpa hérna en talið er að meðalhiti í júlí þurfi að vera um 20°C eða meiri til þess varp geti tekist.