dcsimg

Sandsílaætt ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Sandsílaætt (fræðiheiti Ammodytidae) eru ætt mjósleginna fiska eða síla. Latneska nafnið Ammodytes vísar til þess að sílin leita í sand til að forðast sjávarföll.

Við Ísland finnast þrjár tegundir fiska af sandsílaætt, það eru sandsíli, strandsíli og trönusíli.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS