dcsimg
Image of fennel
Creatures » » Plants » » Dicotyledons » » Umbellifers »

Sweet Fennel

Foeniculum vulgare Mill.

Fenníka ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fenníka, einnig verið nefnd fennikka, (Fræðiheiti: Foeniculum vulgare) er kryddjurt af sveipjurtaætt sem rekur heimkynni sín til landanna við Miðjarðarhaf. Fenníka er bæði notað sem krydd og í lyfjagerð en fræin bragðast dálítið eins og anís. Stilkar jurtarinnar og stundum rótarhnúðurinn eru höfð í salöt og jafnvel borðað ein.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS