Sytrusmári eða Trifolium cyathiferum er tegund af smára[1] frá Norður Ameríku. [2]
Sytrusmári vex í vesturhluta Norður Ameríku, og er útbreiðslan frá Alaska og Yukon, um Pacific Northwest til Kaliforníu, Utah, og Montana. [3] Sem dæmigerða staðsetningu, er hann á strandfjallgörðum Kaliforníu [(California Coast Ranges) svo sem á Ring Mountain, California, þar sem hann finnst með Trifolium willdenovii.[4]
Hann er yfirleitt vor-rökum dölum, "chaparral", og skógar búsvæðum, neðan 2500 metra hæð yfir sjávarmáli.[2]
Trifolium cyathiferum er lágvaxin, 10 til 35 sm, einær jurt. [5]
Blómskipunin er margblóma og skálarlaga. Blómin eru hvít til gul með bleikum enda. Blómgunartímabilið er frá maí til ágúst. [5]
Sytrusmári eða Trifolium cyathiferum er tegund af smára frá Norður Ameríku.