dcsimg

Krossblómaætt ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Krossblómaætt (fræðiheiti Brassicaceae eða Cruciferae) er ætt dulfrævinga sem telur margar mikilvægar matjurtir, svo sem hvítkál, blómkál, rófur, næpu, repju, sinnep og piparrót. Allar tegundir af þessari ætt eru ætar en sumar innihalda erúsínsýru sem gerir varasamt að neyta þeirra í miklu magni.

Nafnið vísar til þess að blóm þessara jurta bera fjögur krónublöð sem minna á kross.


Tegundir Krossblómaætt á Íslandi

  1. Arabidopsis petraea (L.) — Melablóm
  2. Erysimum strictum P.Gaertn., B. Mey. & Scherb.
  3. Barbarea stricta Andrz. — Hlíðableikja
  4. Rorippa islandica (Oeder & Murray) Borbas — Kattarjurt
  5. Cardamine bellidifolia L. — Jöklaklukka
  6. Cardamine hirsuta L. — Lambaklukka
  7. Cardamine pratensis L. subsp. angustifolia (Hook.) O.E. Schulz — Hrafnaklukka
  8. Arabis alpina L. — Skriðnablóm
  9. Draba arctogena (E.Ekman) E.Ekman — Heiðavorblóm
  10. Draba glabella Pursh. — Túnvorblóm
  11. Draba incana L. — Grávorblóm
  12. Draba lactea Adams — Snoðvorblóm
  13. Draba nivalis Liljeblad — Héluvorblóm
  14. Draba norvegica Gunn. — Hagavorblóm
  15. Draba oxycarpa Sommerf. — Fjallavorblóm
  16. Draba verna L. — Vorperla
  17. Cochlearia officinalis L. — Skarfakál
  18. Cochlearia groenlandica L. — Fjallaskarfakál
  19. Capsella bursa-pastoris (L.) Medik. — Hjartarfi
  20. Subularia aquatica L. — Alurt
  21. Cakile maritima Scop. subsp. islandica (Goud.) Hyl. ex Elven — Fjörukál
  22. Sisymbrium altissimum L. — Risadesurt
  23. Sisymbrium officinale (L.) Scop. — Götudesurt
  24. Descurainia incana (Bernh. ex Fisch. & C.A.Mey.) Dorn — Gráþefjurt
  25. Descurainia sophia (L.) Webb ex Prantl — Þefjurt
  26. Isatis tinctoria L. — Litunarklukka
  27. Erysimum cheiranthoides L. — Akurgyllir
  28. Erysimum repandum L. — Hafnagyllir
  29. Hesperis matronalis L. — Næturfjóla
  30. Malcolmia maritima (L.) R.Br. — Martoppur
  31. Barbarea vulgaris W.T.Aiton — Garðableikja
  32. Rorippa nasturtium-aquaticum (L.) Hayek — Brunnperla
  33. Rorippa sylvestris (L.) Besser — Flækjujurt
  34. Armoracia rusticana P.Gaertner, B.Meyer & Scherb. — Piparrót
  35. Cardamine flexuosa With. — Kjarrklukka
  36. Berteroa incana (L.) DC. — Hvítduðra
  37. Camelina microcarpa Andrz. ex DC. — Hárdoðr
  38. Camelina sativa (L.) Crantz — Akurdoðra
  39. Thlaspi arvense L — Akursjóður
  40. Noccaea caerulescens (J. & C.Presl) F.K.Mey. — Varpasjóður
  41. Lepidium campestre (L.) R.Br. — Akurperla
  42. Lepidium densiflorum Schrad. — Þyrpiperla
  43. Lepidium heterophyllum Benth. — Hnoðperla
  44. Lepidium latifolium L. — Strandperla
  45. Lepidium neglectum Thell. — Kringluperla
  46. Lepidium perfoliatum L. — Slíðurperla
  47. Lepidium ruderale L. — Haugperla
  48. Lepidium sativum L. — Garðperla
  49. Lepidium virginicum L. — Virginíuperla
  50. Conringia orientalis (L.) Dumort. — Káljurt
  51. Brassica napus L. — Gulrófa, repja
  52. Brassica oleracea L. — Garðakál
  53. Brassica rapa L. subsp. campestris (L.) Clapham — Arfanæpa
  54. Sinapis alba L. — Hvítur mustarður
  55. Sinapis arvensis L. — Arfamustarður
  56. Erucastrum gallicum (Willd.) O.E.Schulz — Hundakál
  57. Raphanus raphanistrum L. — Akurhreðka
  58. Raphanus sativus L. — Ætihreðka
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Krossblómaætt: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Krossblómaætt (fræðiheiti Brassicaceae eða Cruciferae) er ætt dulfrævinga sem telur margar mikilvægar matjurtir, svo sem hvítkál, blómkál, rófur, næpu, repju, sinnep og piparrót. Allar tegundir af þessari ætt eru ætar en sumar innihalda erúsínsýru sem gerir varasamt að neyta þeirra í miklu magni.

Nafnið vísar til þess að blóm þessara jurta bera fjögur krónublöð sem minna á kross.


license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS