dcsimg

Fengrani ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fengrani (fræðiheiti: Silurus glanis) er af fengranaætt. Fengrani er stærsti vatnafiskur Evrópu. Fengrani getur orðið allt að 4,5 metra langur og 300 kíló að þyngd. Hann finnst í ám og vötnum norður Evrópu, en mest í Mið-Evrópu og Vestur-Asíu. Hann nærist einkum á fiski, froskum og smáfuglum og litlum spendýrum.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS