Vallarhélukrans eða hélukrans (fræðiheiti: Marrubium vulgare) er fjölær jurt af varablómaætt sem vex í Evrópu.