Phragmites er ættkvísl fjögurra tegunda fjölærra grasa sem vaxa í votlendi í tempruð- og hitabeltis- svæðum um heiminn. The World Checklist of Selected Plant Families, viðhaldið af Kew Garden í London, viðurkennir eftirfarandi fjórar tegundir:[1]
Tegundin með heimsútbreiðslu hefur yfirleitt samþykkta fræðiheitið Phragmites australis. (Cav.) Trin. ex Steud. Um 130 samnefni hafa verið kynnt,[1][2] og sum notuð nokkuð víða.Snið:Citation needed Dæmi eru; Phragmites communis Trin., Arundo phragmites L., og Phragmites vulgaris (Lam.) Crép. (illegitimate name).[1]
P. australis er ræktað sem skrautgras í tjörnum og votlendi. Vegna stærðar verður að velja því staðsetningu með varúð.[5]
Ýmsir hlutar Phragmites geta verið nýttir til matar.[6]
Phragmites er ættkvísl fjögurra tegunda fjölærra grasa sem vaxa í votlendi í tempruð- og hitabeltis- svæðum um heiminn. The World Checklist of Selected Plant Families, viðhaldið af Kew Garden í London, viðurkennir eftirfarandi fjórar tegundir:
Phragmites australis (Cav.) Trin. ex Steud. – heimsútbreiðsla Phragmites japonicus Steud. – Japan, Kórea, Ryukyu eyjar, austast í Rússlandi Phragmites karka (Retz.) Trin. ex Steud. – hitabelti Afríku, suður Asía, Ástralía, sumar Kyrrahafseyjar Phragmites mauritianus Kunth – mið og suður Afríka, Madagaskar, Máritíus