Saccharum er ættkvísl hárra, fjölærra planta af ættflokkinum Andropogoneae í grasaætt.[4]
Ættkvíslin er útbreidd í hitabeltinu, heittempraða beltinu og hlýjum tempruðum svæðum í Afríku, Evrasíu, Ástralíu, Ameríku, og ýmsum úthafseyjum. Nokkrar tegundir eru ræktaðar og ílendar á svæðum utan náttúrulegrar útbreiðslu þeirra.[5][6][7][8][9][10][11][12]
Saccharum telur með sykurreyr, auk nokkurra skrautgrasa svo sem Saccharum ravennae. Þær eru með stífan, liðóttann, trefjaríkn stöngul sem er yfirleitt sykurmikill, og eru 2 til 6 má hæð. Allar sykurreyrs tegundir geta blandast og meginræktunarafbrigðin eru flóknir blendingar.
Saccharum er ættkvísl hárra, fjölærra planta af ættflokkinum Andropogoneae í grasaætt.
Ættkvíslin er útbreidd í hitabeltinu, heittempraða beltinu og hlýjum tempruðum svæðum í Afríku, Evrasíu, Ástralíu, Ameríku, og ýmsum úthafseyjum. Nokkrar tegundir eru ræktaðar og ílendar á svæðum utan náttúrulegrar útbreiðslu þeirra.
Saccharum telur með sykurreyr, auk nokkurra skrautgrasa svo sem Saccharum ravennae. Þær eru með stífan, liðóttann, trefjaríkn stöngul sem er yfirleitt sykurmikill, og eru 2 til 6 má hæð. Allar sykurreyrs tegundir geta blandast og meginræktunarafbrigðin eru flóknir blendingar.
Viðurkenndar tegundir Saccharum alopecuroidum (L.) Nutt. - suðaustur USA Saccharum angustifolium (Nees) Trin. - Suður Ameríka Saccharum arundinaceum Retz. - Austur + Suður + Suðaustur Asía; Nýja Guínea Saccharum asperum (Nees) Steud. - Suður Ameríka Saccharum baldwinii Spreng. - suðaustur USA Saccharum beccarii (Stapf) Cope - Sumatra Saccharum bengalense Retz. - Indland, Pakistan, Iran, Afghanistan Saccharum brevibarbe (Michx.) Pers. - suðaustur USA Saccharum coarctatum (Fern.) R. Webster - suðaustur USA Saccharum contortum (Baldwin ex Elliott) Nutt. - suðaustur USA Saccharum fallax Balansa - Kína, Assam, suðaustur Asia Saccharum filifolium Steud. - Afghanistan, Himalayas Saccharum formosanum (Stapf) Ohwi - suður Kína Saccharum giganteum (Walt.) Pers. - suðaustur USA, Kúba, Jamaíka, Paraguay, Argentina Saccharum griffithii Munro ex Aitch. - frá Yemen til Bangladesh Saccharum hildebrandtii (Hack.) Clayton - Madagaskar Saccharum kajkaiense (Melderis) Melderis - Oman, Íran, Afghanistan, Pakistan Saccharum kanashiroi (Ohwi) Ohwi - Nansei-shoto Saccharum longesetosum (Andersson) V.Naray. ex Bor - Kína, Himalaja, Indókína Saccharum maximum (Brongn.) Trin. - Kyrrahafseyjum Saccharum narenga (Nees ex Steud.) Hack. - Kína, Indland, Indókína, Eþíópía Saccharum officinarum L. - Nýja Guínea; ílend á mörgum hlýrri svæðum Saccharum perrieri (A.Camus) Clayton. - Madagaskar Saccharum procerum Roxb. - Kína, Himalaja, Indokína Saccharum ravennae (L.) L. - Evrópa, Asía, Afríka Saccharum robustum Brandes & Jesw. ex Grassl - Nýja Guínea Saccharum rufipilum Steud. - Kína, Indland, Indókína Saccharum sikkimense (Hook.f.) V.Naray. ex Bor - austur Himalaja Saccharum spontaneum L. - Asía, Afríka, Sikiley, Papuasia Saccharum stewartii Rajesw., R.R.Rao & Arti Garg - vestur Himalaja Saccharum strictum (Host) Spreng. - frá Ítalíu til Íran Saccharum velutinum (Holttum) Cope - Peninsular Malaysia Saccharum viguieri (A.Camus) Clayton - Madagaskar Saccharum villosum Steud. - Suður Ameríka, Mesoameríka Saccharum wardii (Bor) Bor ex Cope - Assam, Bhutan, Myanmar Saccharum williamsii (Bor) Bor ex Cope - Nepal