Bertálkni (eða nakintálkni) er heiti snigla sem er undirættbálkur Nudibranchia. Bertálkni er án kuðungs og hefur óeiginleg tálkn á bakinu.