dcsimg

Förustafir ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Förustafir (fræðiheiti: Phasmatodea) er ættbálkur fremur stórra ílangra skordýra sem sumir líkjast trjágreinum en aðrir laufblöðum. Förustafir eru laufætur og getur verið mjög erfitt að koma auga á þá í náttúrunni. Yfir 3000 tegundir förustafa eru þekktar. Flestar lifa í hitabeltinu en þeir finnast í flestum löndum heims.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS