Froskaætt, erkifroskar eða eiginlegir froskar (fræðiheiti: Ranidae) er ætt froskdýra af ættbálki froska.