dcsimg
Image of Northern Tamandua
Creatures » » Animal » » Vertebrates » » Synapsids » » Cynodonts » Mammals »

"Anteaters, Armadillos, And Tree Sloths"

Xenarthra

Tannleysingjar ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Tannleysingjar (vísindaleg flokkun: Xenathra) er yfirættbálkur spendýra sem telur beltisdýr, mauraætur og letidýr. Þessi ættbálkur er útdauður alls staðar nema í Ameríku. Tannleysingar eru upprunnir á tertíertímabilinu fyrir um 60 milljón árum.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS