dcsimg

Fagurgæs ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Fagurgæs (fræðiheiti Branta ruficollis) er fugl af andaætt. Fagurgæs er með mjög sérkennilega rauða reiti á vöngum og brjósti. Hún er þekktur varpfugl í Síberíu. Á Íslandi sást fagurgæs fyrst í Vatnsdal 25. apríl 2004.

 src=
Fagurgæs á sundi
Branta ruficollis.jpg
Branta ruficollis portrait.jpg
 src=
Branta ruficollis
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS