Akurmáni (fræðiheiti Agrimonia eupatoria) er fjölær jurt af Rósaætt sem vex í Norður-Evrópu á þurrt graslendi og akurjaðrar, i lítt súrum eða kalkbornum jarðvegi, upp í 1800 m hæð.[1]
Lágur-meðalhár, hærður, fjölær. Stofnblöð í hvirfingu, bilbleðlótt, með 3-6 pör af aðalsmáblöðum, dökkgræn að ofan, hvít-grádúnhærð að neðan. Blóm glógul, 5-8 mm, í grönnu axi. Aldin 7-10 mm, grópað, með upprétta króka á endanum. Líkl og hjá skyldum tegundum sitja aldinin yfirleitt kyrr á jurtinni þegar þau þroskast en festast við dýrafeldi, fatnað og annað þvílíkt.[1]
Akurmáni (fræðiheiti Agrimonia eupatoria) er fjölær jurt af Rósaætt sem vex í Norður-Evrópu á þurrt graslendi og akurjaðrar, i lítt súrum eða kalkbornum jarðvegi, upp í 1800 m hæð.