dcsimg

Gemsur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS
 src=
Gemsa.
 src=
Útbreiðsla. Rauður: nútími, grár: hólósen.

Gemsur [1] (latína: Rupicapra rupicapra) eru jórturdýr af ætt slíðurhyrninga og undirætt geitfjár (Caprinae). Gemsur eru af tveimur undirtegundum, annars vegar Alpagemsur og hins vegar Pýreneagemsur. Alpagemsur lifa í fjalllendi Suður og Mið-Evrópu, Tyrklandi og í Kákasusfjöllum, en Pýreneagemsur eingöngu í Pýreneafjöllum.

Tilvísanir

  1. Gemsa; Beygingarlýsing íslensks nútímamáls


Wiki letter w.svg Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Gemsur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS
 src= Gemsa.  src= Útbreiðsla. Rauður: nútími, grár: hólósen.

Gemsur (latína: Rupicapra rupicapra) eru jórturdýr af ætt slíðurhyrninga og undirætt geitfjár (Caprinae). Gemsur eru af tveimur undirtegundum, annars vegar Alpagemsur og hins vegar Pýreneagemsur. Alpagemsur lifa í fjalllendi Suður og Mið-Evrópu, Tyrklandi og í Kákasusfjöllum, en Pýreneagemsur eingöngu í Pýreneafjöllum.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS