Fagurlind (fræðiheiti: Tilia platyphyllos) er lauffellandi tré eða runni af stokkrósaætt. Tréð verður um 30 m hátt og 20 m breitt í heimkynnum sínum.