Sandhverfa (fræðiheiti: Scophthalmus maximus) er flatfiskur af Hverfuætt sem á heimkynni sín í ísöltum sjávarhöfum Norður-Atlantshafsins og eins í Miðjarðarhafi.
Sandhverfan hefur fundist við Ísland og er ein af fjórum tegundum af hverfuætt sem þar hafa fundist.
Sandhverfa (fræðiheiti: Scophthalmus maximus) er flatfiskur af Hverfuætt sem á heimkynni sín í ísöltum sjávarhöfum Norður-Atlantshafsins og eins í Miðjarðarhafi.
Sandhverfan hefur fundist við Ísland og er ein af fjórum tegundum af hverfuætt sem þar hafa fundist.