Geisluggar (fræðiheiti: Actinopterygii) eru fiskar og stærsti hópur hryggdýra, með um 27.000 tegundir sem finnast um allt í vatni og sjó. Þeir eru einu dýrin sem hafa sundmaga.
Geisluggar (fræðiheiti: Actinopterygii) eru fiskar og stærsti hópur hryggdýra, með um 27.000 tegundir sem finnast um allt í vatni og sjó. Þeir eru einu dýrin sem hafa sundmaga.